Íslenska knattspyrnan

Þegar ég les blöðin yfirleitt á morgnanna og langar til þess að skoða úrslit leikja og umfjöllun þá finn ég bara umfjallanir um efstu deildir í karla og kvennaboltanum sem er skítt. þegar ég var að byrja að spila knattspyrnu í 4 deild með umfhö þá var fjallað um þá deild í dagblöðum og myndir fylgdu með. í dag er bara til úrvalsdeild og 1 deild í karlaboltanum og efsta deild í kvennaboltanum. ef ég ætla að kanna úrslit í neðri deild verð ég að fara inná ksi.is sem að er glatað því ég vil getað fylgst með í blöðum og útvarpi en þau hafa gleymt að það eru til neðri deildir í íslenskum íþróttum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elías Óskarsson
Elías Óskarsson
er Liverpool maður fram í rauðan dauðann

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 360

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband